Öll á sama báti – Loftslagskreppan og aðgerðir í þágu framtíðar
Stofnun dr. Sigurbjörns Einarssonar og Guðfræðistofnun Háskóla Íslands, í samvinnu við samráðsvettvanginn Faith for Nature, efna til málþingsins Öll á sama báti - Loftslagskreppan og aðgerðir í þágu framtíðarinnar. Þingið verður haldið í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins [...]
110 ár frá fæðingu dr. Sigurbjörns
Stofnun dr. Sigurbjörns Einarssonar stendur fyrir málþingi á Skálholtshátíð 2021 um Sigurbjörn Einarsson til að minnast þess að 110 ár eru liðin frá fæðingu hans. Málþingið ber yfirskriftina "Ljós yfir land" eftir hirðisbréfi hans. [...]
Trú og íþróttir – Málþing í Neskirkju
Málþing um "Trú og íþróttir" verður haldið í Neskirkju laugardaginn 25. janúar 2020 kl. 10-12. Það er haldið í samstarfi Stofnunar dr. Sigurbjörns Einarssonar og Neskirkju. Fyrirlesarar eru sr. Alfreð [...]
