Stofnun dr. Sigurbjörns Einarssonar stendur fyrir málþingum og fyrirlestrum fræðimanna í samvinnu við ýmsar háskólastofnanir og félög. Þar má nefna Guðfræðistofnun Háskóla Íslands, Alþjóðamálastofnun HÍ og Félag sameinuðu þjóðanna á Íslandi.