Mannréttindi á upplausnartímum

Guðfræðistofnun Háskóla Íslands og Stofnun dr. Sigurbjörns Einarssonar efndu til málþings föstudaginn 25. janúar 2013 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands kl. 13:30 – 16:00. Yfirskrift málþingsins var Mannréttindi á upplausnartímum. Athyglinni var meðal annars beint að stöðu mannréttinda og þróun á ólgutímum, réttindum einstaklinga og hópa, átökum strangtrúarmanna og veraldlega sinnaðra í Mið-Austurlöndum. Fyrirlesarar voru Jóhanna K. [...]

By |2016-01-18T11:23:27+00:0022. janúar 2013 11:16|Fréttir|

Hlutverk trúar og trúarbragða í sáttargjörð

Laugardaginn 16. júlí 2011 var haldin í Skálholti fjölmenn ráðstefna á vegum Stofnunar dr. Sigurbjörns Einarssonar í trúarbragðafræðum, en í júní sama ár hefði hann orðið eitt hundrað ára gamall. Fjallað var um hlutverk trúar og trúarbragða í sáttargjörð. Ráðstefnan var að hluta til byggð á guðfræðilegri gagnrýni Sigurbjörns á þriðja ríki Hitlers. Þetta var [...]

By |2017-03-17T22:51:33+00:0028. júlí 2011 08:12|Málþing|
Go to Top