Réttlátt stríð – og friður. Nýjar skilgreiningar á öryggi og ógnunum samtímans
Stofnun dr. Sigurbjörns Einarssonar efnir til málþings um réttlæti, stríð og frið föstudaginn 13. janúar. Yfirskriftin er „Réttlátt stríð – og friður. Nýjar skilgreiningar á öryggi og ógnunum samtímans.“ Málshefjendur verða dr. Sólveig Anna Bóasdóttir og dr. Magnús Þorkell Bernharðsson. Erindi Sólveigar Önnu ber yfirskriftina "Réttlátur friður" og erindi Magnúsar Þorkels "Ný stríð, nýr [...]