Trú og íþróttir – Málþing í Neskirkju
Málþing um "Trú og íþróttir" verður haldið í Neskirkju laugardaginn 25. janúar 2020 kl. 10-12. Það er haldið í samstarfi Stofnunar dr. Sigurbjörns Einarssonar og Neskirkju. Fyrirlesarar eru sr. Alfreð Örn Finnsson. Kristrún Heimisdóttir og dr. Skúli Ólafsson. Dr. Arnfríður Guðmundsdóttir stýrir málþinginu og leiðir umræður. Erindi sr. Alfreðs Arnar [...]