Réttlátt stríð – og friður. Nýjar skilgreiningar á öryggi og ógnunum samtímans

Stofnun dr. Sigurbjörns Einarssonar efnir til málþings um réttlæti, stríð og frið föstudaginn 13. janúar. Yfirskriftin er „Réttlátt stríð – og friður. Nýjar skilgreiningar á öryggi og ógnunum samtímans.“ Málshefjendur verða dr. Sólveig Anna Bóasdóttir og dr. Magnús Þorkell Bernharðsson. Erindi Sólveigar Önnu ber yfirskriftina "Réttlátur friður" og erindi Magnúsar Þorkels "Ný stríð, nýr [...]

By |2023-01-03T21:10:39+00:003. janúar 2023 14:09|Fréttir, Málþing|

Trú og íþróttir – Málþing í Neskirkju

Málþing um "Trú og íþróttir" verður haldið í Neskirkju laugardaginn 25. janúar 2020 kl. 10-12. Það er haldið í samstarfi Stofnunar dr. Sigurbjörns Einarssonar og Neskirkju. Fyrirlesarar eru sr. Alfreð Örn Finnsson. Kristrún Heimisdóttir og dr. Skúli Ólafsson. Dr. Arnfríður Guðmundsdóttir stýrir málþinginu og leiðir umræður. Erindi sr. Alfreðs Arnar [...]

By |2020-01-17T11:49:46+00:0017. janúar 2020 11:11|Fréttir, Málþing|

Staða kristinna í Mið-Austurlöndum

Stofnun dr. Sigurbjörns Einarssonar efndi til málþings föstudaginn 22. janúar 2016 klukkan 14:00-16:00 í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands um stöðu kristinna í Mið-Austurlöndum. Fyrirlesarar: Magnús Þorkell Bernharðsson: Endalok kristni í Mið-Austurlöndum? Hvers vegna flýja kristnir arabar og hvaða þýðingu það hefur að við erum að sjá fyrir endalok 2000 ára sögu kristni í Mið-Austurlöndum? Fyrirlestur Jóhönnu [...]

By |2017-03-17T22:51:33+00:0015. janúar 2016 16:36|Fréttir, Málþing|

Hlutverk trúar og trúarbragða í sáttargjörð

Laugardaginn 16. júlí 2011 var haldin í Skálholti fjölmenn ráðstefna á vegum Stofnunar dr. Sigurbjörns Einarssonar í trúarbragðafræðum, en í júní sama ár hefði hann orðið eitt hundrað ára gamall. Fjallað var um hlutverk trúar og trúarbragða í sáttargjörð. Ráðstefnan var að hluta til byggð á guðfræðilegri gagnrýni Sigurbjörns á þriðja ríki Hitlers. Þetta var [...]

By |2017-03-17T22:51:33+00:0028. júlí 2011 08:12|Málþing|
Go to Top